Upplýsingar fyrir miðahafa

Við miðakaup fá miðahafar sendan staðfestingarpóst sem að inniheldur helstu upplýsingar fyrir hátíðina. Þessi tölvupóstur er ekki staðfesting á miðanum. Staðfesting á miða þarf að fara í gegnum forráðarmann.

Við miðakaup er búinn til aðgangur fyrir miðahafa nema miðhafi sé sjálfur búinn að nýskrá sig. Athugið að ef að miðahafi er ekki skráður inn við miðakaup þá þarf hann að byrja á því að endurstilla lykilorðið fyrir aðganginn sinn Þetta er hægt að gera hér. Að því loknu getur notandi skráð sig inn hér. Við innskráningu er notanda beint á heimasvæði sitt Þar getur miðahafi séð yfirlit yfir sinn miða og helstu upplýsingar tengdar honum, t.d. hvort að viðkomandi hafi pantað rútu eða heimsendingu á miða. Eins sjá miðahafar hvort að miðinn þeirra sé staðfestur en sú staða uppfærist við staðfestingu frá forráðarmanni.

Ef að upplýsingar sem að koma fram á heimasvæði miðahafa eru ekki réttar ekki hika við að hafa samband