Algengar spurningar

Af hverju þarf ég að endurstilla lykilorð þegar ég skrái mig inn í fyrsta skipti?

Við miðakaup er búinn til aðgangur fyrir alla aðila tengda miðakaupunum. Til þess að tryggja öryggi notenda sendum við þeim ekki viðkvæmar upplýsingar eins og lykilorð. Þess vegna förum við fram á það að notandi skrái sjálfur sitt eigið lykilorð í fyrsta skipti og hann skráir sig inn.

Ég fæ engan tölvupóst við miðakaup

Miðahafi færi upplýsingarpóst við miðakaup. Forráðamaður fær hinsvegar ekki staðfestingarpóst fyrr en hann hefur skráð sig inná sitt heimasvæði og sótt um að staðfesta miðahafa. Ef að pósturinn berst ekki og þú hefur gengið úr skugga um að netfangið sem er skráð sé rétt hafðu þá endilega samband við okkur og við leysum málið.

Get ég uppfært upplýsingar um skráningu

Miðahafar geta uppfært upplýsingar um skráningu á sínu notendasvæði á meðan miðinn er ekki óstaðfestur. Eftir staðfestingu læsist skráningarformið og þá er ekki hægt að uppfæra upplýsingar nema með því að hafa samband.

Valdir þú að millifæra?

Mikilvægt er að upphæðin sé rétt og að kvittun sé send á netfangið sumargledi@sumargledi.is Mællifærsluupplýsingarnar eru: 0133-05-060424 kennitala: 550414-0580.